Halló heimur

Nú er maðurinn minn aftur farin á sjó, tíminn var geðveikur á meðan því hann dúllaði við mig á alla kanta og auðvitað ég við hann á meðan hann var í landi bara stoppid of stutt.

Ég gleymdi að segja ykkur að ég á eina  dóttur sem hefur verið við nám í Danmörku en er að klára núna í apríl og ætlar hún að vera heima hjá mér í sumar og vinna og Otto kærastinn hennar sem er alveg mergjað, þá er ég ekki svona mikið ein.

Hlakka svo til. Enn allt bara sama hér verð að koma mér í rúmið ætla að vinna á morgun. Takk þið sem nennið að kíkja á bloggid mitt 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur R. H.

Hafðu góðan vinnudag

Unnur R. H., 4.4.2008 kl. 08:11

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Það verður gaman fyrir þig að hafa dóttir þína hjá þér.

Góða helgi ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 4.4.2008 kl. 15:07

3 Smámynd: Jónína Christensen

Takk fyrir kveðjuna, já það er dásamlegt í DK. Ég er á Falstri, lítilli eyju sunnan Sjálands (með Þýskaland fyrir sunnan okkur ..)

Jónína Christensen, 4.4.2008 kl. 15:14

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Vona að bloggið gefi smá fútt í lífið á meðan þú ert ein.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:02

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 10:12

6 identicon

Sæl Leyla,

Að blogga eru heilmikil forréttindi, þeirra sem geta skrifað og lesið.

Því miður er það ekki allra.Njóttu þess að geta tjáð þig,og gerðu það af heilindum, þá fer vel.Þú verður orðin eldklár fyrir sumarið,fyrir utan það þá ert þú bara góð. Haltu áfram.

Kær kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 05:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband