Hugleiding

Ég hef mikid hugsad og mikiđ veriđ velta fyrir mér smá máli sem er kanski ekkert smá mál.

Ţannig er á vinnustad mínum er meiri hluti af karlmönnum og allt í lagi međ ţađ  ţeir eru skemmtilegir og gladir

enn ég hef tekid eftir einu    ţetta er nokkud stór  vinnustadur enn ţad er einn madur lagđur í einelti ţarna. ţetta er bara venjulegur madur um fertugt, mér ad minsta kosti finst ţađ.

duglegur ađ vinna sína vinnu og gerir ţad sem honum er sagt ađ gera svo hef ég tekid eftir ađ hinir eru ađ gera grín ad honum og ţad fyrir samviskusemi sína gagnvart fyrirtćkinu. meira ađ segja segja ljót orđ um hann af ţví ţeim finst hann eigi ekki ad vera svona hlidhollur fyrirtćkinu.

Segji ykkur ađ ţessi madur er bara verkamađdur ţarna og er bara ad vinna sína vinnu eins og hann á ad gera á međan hinir sem taka hann svona fyrir eru bara ađ hanga og gera ekki neitt oft nema ad tefja tímann til ađ ţeir fái meira útborgađ og skíta svo ţennan mann út sem ađ er ad vina vinnuna sína.

Ég talađi vid yfirmanninn um ţetta ađ mér fyndist eitthvad skrýtid ţarna á seiđi hann bara hló

Ég er ótrúlega reiđ yfir ţessu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

einelti viđgengst ekki bara hjá börnunum, fullorđna fólkiđ er sko ekkert skárra. Ćtti ađ taka á ţessu á vinnustöđum rétt eins og í skólum.

M, 10.4.2008 kl. 17:32

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Einelti er viđbjóđur í öllu myndum sem ţađ birtist

En ţví miđur er alltof mikiđ um ţađ bćđi á vinnustöđum og í skólum landsins

Ég verđ brjáluđ ţegar ég bćđi tala og hugsa um ađ ţetta viđgangist í ţjóđfélaginu

Anna Margrét Bragadóttir, 10.4.2008 kl. 18:06

3 Smámynd: Unnur R. H.

Einelti er bara hrćđilegur hlutur, alveg sama hver á í hlut. Ţessu lenti ég í sem krakki og fram á unglingsárin. Ţetta fer ekki svo glatt úr huga og sál. Ég hef ekki enn losnađ viđ myrkfćlni og annađ sem skapađist viđ eineltiđ

Unnur R. H., 11.4.2008 kl. 08:40

4 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ömurlegt ađ heyra...farđu enn lengra međ máliđ, enn hefurđu talađ viđ manninn sem fyrir eineltinu verđur? ţetta á ađ upprćta međ öllum ráđum..

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.4.2008 kl. 09:15

5 Smámynd: Rósa Jóhannesdóttir

Hć vinkona. Gott hjá ţér ađ taka afstöđu. Fáir sem ţora ţađ. Mörg prik til ţín...eiginlega öll.

Rósa Jóhannesdóttir, 11.4.2008 kl. 13:28

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Leyla.

Einelti á ekki ađ líđast. Ég er hreykin af ţér ađ hafa tekiđ á ţessu máli. Ég skora á ţig ađ fara međ máliđ lengra áđur en viđkomandi hlýtur tjón af eineltinu.

Ég varđ fyrir einelti og kynferđislegri áreitni á vinnustađ í mörg ár og hef uppskoriđ tjón á sál og líkama.

Baráttukveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.4.2008 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband