14.4.2008 | 16:38
Gerdi allt vitlaust :-)
Ég er svo stollt af sjálfri mér og vidurkenni þad með hér og nú.
Á föstudaginn talaði ég vid trúnaðamanninn á vinnustad mínum um ummrætt EINELTISMÁL. Ég sagði honum frá hegdun yfirmannsins sem hló framan í mig.
Í morgun fórum ég og trúnadarmadurinn á fund með yfirmanni þá var honum ekki hlátur í huga einu sinni. Þar gat ég sagt alveg frá A til Ö hverju ég hefði orðid vitni að í sambandi vid ákveðinn mann og hvernig vinnufélagarnir leggðu hann í einelti.
Hann varla trúði þessu enn ákvað að fylgjast með í dag og hann sá og heyrði hvað var í gangi því hann lagði eyrun loksins við hlustir
á morgun verður talað við þessa ákveðnu adila og spurning hvað gerist ég bara þoldi þetta ekki meira og takk bloggvinir þið kvöttuð mig nú enn meira áfram í þessu máli Leyfi ykkur svo heyra hvernig gengur það er svo margt sem að mig langar að skrifa en tel það ekki skynsamlegt að svo stöddu en hugsið ykkur ad fullorðið fólk skuli geta látið svona? Hvað er að ?
Athugasemdir
Þú ert meiri manneskja fyrir að stíga þetta skref finnst mér.
Takk fyrir að samþykkja mig
M, 14.4.2008 kl. 17:12
Mér finst þú bara hund dugleg að þora þessu
því oft er það þannig að þeir sem gera eitthvað lendir undir. Leyfðu okkur að fylgjast með. bestu Kv
Erna Friðriksdóttir, 14.4.2008 kl. 18:02
Þú tókst rétta ákvörðun að mínu mati
Gangi þér vel með þetta allt saman
Anna Margrét Bragadóttir, 14.4.2008 kl. 18:34
Sæl og blessuð.
Þú átt heiður skilið. Fallegt að þér að standa með fólki sem er illa komið fram við og það lagt í einelti.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.4.2008 kl. 19:01
þetta var frábært hjá þér mín kæra, svona á ekki að líðast, hvergi nokkursstaðar. Þú átt sannarlega heiður skilið fyrir
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.4.2008 kl. 22:25
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Kæra Leyla.
Gleðilegt sumar.
Þakka fyrir góð kynni hér í bloggheimum.
Guð blessi þig.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.4.2008 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.